Vörumynd

ri-fox, súrefnismettunarmælir, einfaldur á fingur

• Mælir hratt og örugglega púls og súrefnismettun.

• Lítill og meðfærilegur -engar snúrur, passar framaná fingur.

• Mælir sem sýnir púlsslátt -auðvelt að greina aukaslög.

• L...

• Mælir hratt og örugglega púls og súrefnismettun.

• Lítill og meðfærilegur -engar snúrur, passar framaná fingur.

• Mælir sem sýnir púlsslátt -auðvelt að greina aukaslög.

• LED skjár.

• Öryggisband fylgir með sem má festa við mælinn.

• Kemur í þægilegri öskju.

• Til notkunar í heimahúsum jafnt og á heilbrigðisstofnunum.

• Tvær AAA rafhlöður -líftími um 30 klukkutímar, mælir sem sýnir stöðu rafhlöðu.

• Slekkur á sér eftir 8 sekúndur ef hann er ekki í notkun.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt