Vörumynd

Electrolux PerfectCare 600 þurrkari

Electrolux

Electrolux PerfectCare þurrkarinn býður uppá góða meðferð á fötunum þínum.

8 kg þvottageta: Tilvalið fyrir fjölskyldur með börn og/eða marga á heimilinu sem vilja...

Electrolux PerfectCare þurrkarinn býður uppá góða meðferð á fötunum þínum.

8 kg þvottageta: Tilvalið fyrir fjölskyldur með börn og/eða marga á heimilinu sem vilja þvo sem mest á stuttum tíma.

SensiCare: Með þurrkaranum er skynjari sem nemur rakann í þvottinum og stillir tíma eftir rakastiginu.

Tímaræsing á kerfi: Hægt er að tímastilla þegar óskað er eftir að þvottakerfi fari af stað. Tilvalið er að nota tímaræsingu ef þú vilt að vélin fari í gang þegar þú ert í vinnu eða skóla og verður þá nýbúin þegar þú kemur heim.

Orkuflokkur: Þessi þvottavél í orkuflokki B.

Uppsetning: Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari. Einnig er hægt að kaupa sérstakan stöflunarrekka ef óskað er eftir því að setja aðra vél ofaná. Hafa ber í huga að báðar vélarnar þurfa að vera í sömu stærð ef þær eiga staflast ofan á hvor aðra.

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu og viðhald

Innifalið í pakka:
- Affallsslanga

Almennar upplýsingar

Þurrkarar
Framleiðandi Electrolux
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur B
Orkunotkun (kWh/ár) 561
Þurrkgeta 8
Tromla (L) 118
Hljóðstyrkur (dB) 65
Ef barkalaus, tengjanlegur í affall
Fylgir affallsslanga/Barki
Kolalaus mótor
Kerfi og stillingar.
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Hljóðmerki þegar kerfi lýkur
Gaumljós þegar sía er full
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 60
Þyngd (kg) 38,26

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt