Vörumynd

Cassina - Eloro Sófi

Cassina
Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina var stofnað árið 1927 af bræðrunum Cecare og Umberto Cassina. Cassina vinnur náið með heimsfrægum hönnuðum og tekst alltaf að setja sinn einstaka gæðastimpil á húsgögnin sem það framleiðir. 285 Eloro sófinn var hannaður af Rodolfo Dordoni árið 2008 fyrir Cassina. Hægt er að panta Eloro sófann í mismunandi stærðum og gerðum (sjá Pdf skjal). Athugið að uppgefið ...
Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina var stofnað árið 1927 af bræðrunum Cecare og Umberto Cassina. Cassina vinnur náið með heimsfrægum hönnuðum og tekst alltaf að setja sinn einstaka gæðastimpil á húsgögnin sem það framleiðir. 285 Eloro sófinn var hannaður af Rodolfo Dordoni árið 2008 fyrir Cassina. Hægt er að panta Eloro sófann í mismunandi stærðum og gerðum (sjá Pdf skjal). Athugið að uppgefið verð miðast við þriggja sæta sófa (L: 238,5cm) með tauáklæði.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt