B&B Italia framleiðir hágæðahúsgögn sem seld eru um allann heim. B&B Italia hefur fjórum sinnum unnið til Golden Compasses verðlaunanna sem eru þekktustu hönnunarverðlaun Ítalíu og árið 1989 varð B&B fyrsta fyrirtækið til þess að hljóta þessi verðlaun fyrir heildarframleiðslu og hönnun. Erica sófinn var hannaður af hinum heimsfræga Antonio Cittero árið 2016. Sófinn er sérstaklega ha...
B&B Italia framleiðir hágæðahúsgögn sem seld eru um allann heim. B&B Italia hefur fjórum sinnum unnið til Golden Compasses verðlaunanna sem eru þekktustu hönnunarverðlaun Ítalíu og árið 1989 varð B&B fyrsta fyrirtækið til þess að hljóta þessi verðlaun fyrir heildarframleiðslu og hönnun. Erica sófinn var hannaður af hinum heimsfræga Antonio Cittero árið 2016. Sófinn er sérstaklega hannaður til þess að vera úti. Athugið að uppgefið verð miðast við sófann (L: 170cm) í tauáklæði (category Super).