Vörumynd

Cassina - LC2 Stóll

Cassina
Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina (1927) hefur alltaf verið opið fyrir nýjungum og framleitt hágæða húsgögn með mismunandi menningarlegann bakgrunn. Af þessum ástæðum og svo mörgum öðrum trjónir Cassina á toppnum í framleiðslu húsgagna. LC2 stóllinn var hannaður árið 1928 af hönnunarteyminu Le Corbusier, Pierre Jeanneret og Charlotte Perriand. Árið 1965 hóf Cassina svo framleiðslu á þessum fal...
Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina (1927) hefur alltaf verið opið fyrir nýjungum og framleitt hágæða húsgögn með mismunandi menningarlegann bakgrunn. Af þessum ástæðum og svo mörgum öðrum trjónir Cassina á toppnum í framleiðslu húsgagna. LC2 stóllinn var hannaður árið 1928 af hönnunarteyminu Le Corbusier, Pierre Jeanneret og Charlotte Perriand. Árið 1965 hóf Cassina svo framleiðslu á þessum fallega stól. Frekari upplýsingar um LC2 stólinn er að finna í meðfylgjandi Pdf-skjali. Athugið að uppgefið verð miðast við stólinn með leðuráklæði (category X).

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt