Vörumynd

Natuzzi - Respiro Sófi

Natuzzi
Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra. Respiro hefur einstakt og nútímalegt útlit sem gleður augað. Form sófans er eftirminnilegt og fallegt en armar hans eru hreyfanlegir svo hægt er að stilla þá í hæðina sem hentar hverjum og einum og því er einnig þæginlegra að liggja í honum. Í meðfyl...
Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra. Respiro hefur einstakt og nútímalegt útlit sem gleður augað. Form sófans er eftirminnilegt og fallegt en armar hans eru hreyfanlegir svo hægt er að stilla þá í hæðina sem hentar hverjum og einum og því er einnig þæginlegra að liggja í honum. Í meðfylgjandi pdf-skjali er hægt að sjá allar útfærslur sófans en þessi fallegi leðursófi kemur í ýmsum litum. Athugið að uppgefið verð miðast við þriggja sæta sófa (L: 224cm) í leðuráklæði.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt