Vörumynd

Pax 1 Níðstöngin

TÍMINN TIFAR OG MYRKRIÐ SKELLUR Á
Yfirnáttúrulegar verur vakna til lífs. Bræðurnir Viggó og Alríkur hafa valist til að vernda leynilega bókasafnið undir kirkjuhólnum. Gömlu gæslumönnum bókasafnsins finnst bræðurnir heldur ungir til að vera stríðsmenn og vilja láta á þá reyna. Brátt stefnir í voða og Alríkur og Viggó verða að sy´na af sér hugrekki og kænsku til að lifa af....

TÍMINN TIFAR OG MYRKRIÐ SKELLUR Á
Yfirnáttúrulegar verur vakna til lífs. Bræðurnir Viggó og Alríkur hafa valist til að vernda leynilega bókasafnið undir kirkjuhólnum. Gömlu gæslumönnum bókasafnsins finnst bræðurnir heldur ungir til að vera stríðsmenn og vilja láta á þá reyna. Brátt stefnir í voða og Alríkur og Viggó verða að sy´na af sér hugrekki og kænsku til að lifa af. Níðstöngin er fyrsta bókin í PAX-seríunni, vinsælustu barna- og unglingabókaseríu Svíþjóðar undanfarin ár.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt