Vörumynd

Skjákort PNY Quadro P4000 8GB 4xDP

PNY
NVIDIA Quadro P4000 er með 8 GB GDDR5 minni og háþróaða skjátækni sem gefur af sér afköst og eiginleika sem krafist er í atvinnumennsku. Eiginleikinn að skapa afkastagetu fyrir allt að fjóra 5K skjái (5120x2880 @ 60Hz) með stuðning við HDR liti býður þér uppá að skoða smáatriði í undraverðum mæli. P4000 er sérstaklega hannað fyrir afköst sem duga fyrir kröfuhörð VR umhverfi.  Auk þess geturðu v...
NVIDIA Quadro P4000 er með 8 GB GDDR5 minni og háþróaða skjátækni sem gefur af sér afköst og eiginleika sem krafist er í atvinnumennsku. Eiginleikinn að skapa afkastagetu fyrir allt að fjóra 5K skjái (5120x2880 @ 60Hz) með stuðning við HDR liti býður þér uppá að skoða smáatriði í undraverðum mæli. P4000 er sérstaklega hannað fyrir afköst sem duga fyrir kröfuhörð VR umhverfi.  Auk þess geturðu verið með lausnir fyrir allt að þrjátíu og tvo 4K skjái fyrir hvert tölvukerfi með því að tengja mörg P4000 kort í gegnum Quadro Sync II.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt