Vörumynd

URÐ ILMKERTI - STORMUR/VETUR

Urð

Ilmkertin frá Urð eru skemmtileg nýjung við flóru íslenskra vöruhönnuða. Kertin eru gerð úr sojavaxi og bývaxi og hafa brennslutíma uppá 40-45 klukkustundir.

Kertaþráðurirnn er úr bómull og mæ...

Ilmkertin frá Urð eru skemmtileg nýjung við flóru íslenskra vöruhönnuða. Kertin eru gerð úr sojavaxi og bývaxi og hafa brennslutíma uppá 40-45 klukkustundir.

Kertaþráðurirnn er úr bómull og mælt er með því að hann sé ekki lengri en 0,5cm þegar kveikt er á kertinu. Það eykur endingu þess.

Stormur táknar veturinn og minnir á kröftugar veðrabreytingar þess árstíma. Ilmurinn samanstendur af tóbakslaufi, hlýjum viðartónum, blómum og djúpum moskustónum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt