Vörumynd

Carriwell maternity support band black - svartur stuðningshólkur

Band
Carriwell stuðningshólkurinn er frábær hönnun til að létta á þreytuverkjum í baki og í umhverfis kúluna. Hólkurinn er saumlaus og fer yfir alla kúluna og mjóbakið. Magastykkið fylgir eftir með stækkandi kúlu og eftir því sem líður á meðgönguna verður stuðningur hólksins þéttari. Bakstykkið heldur hlýju við mjóbakið og gefur léttan stuðning. Bæði er hægt að nota hólkinn á fyrirbyggjandi hátt o...
Carriwell stuðningshólkurinn er frábær hönnun til að létta á þreytuverkjum í baki og í umhverfis kúluna. Hólkurinn er saumlaus og fer yfir alla kúluna og mjóbakið. Magastykkið fylgir eftir með stækkandi kúlu og eftir því sem líður á meðgönguna verður stuðningur hólksins þéttari. Bakstykkið heldur hlýju við mjóbakið og gefur léttan stuðning. Bæði er hægt að nota hólkinn á fyrirbyggjandi hátt og sem meðferðarúrræði. Til að átta sig á stærðum er stærðatafla í myndum. Vottun samkvæmt Oeko-Tex. *** ATH. hólkurinn styður ekki sérstaklega við mjaðmagrindina, ef um er að ræða grindargliðnun og/eða mikla bakverki er ráðlagt að taka Adjustable Over belly stuðningsbeltið frá Carriwell sem gefur alhliða stuðning og er jafnframt stillanlegt.     Maternity Support Band The Carriwell Maternity Support Band is uniquely designed to be preventive and therapeutic. The band reduces the risk of muscle strain and helps to relieve existing discomfort or pain by gently lifting weight off the pelvis and supporting your lower back. It is discreet and warm and supports your back and tummy. 70% of expectant mothers complain of back pain, you don’t have to be one of them! Relief: Warmth and support of the lower back by special fabric construction which relieves pressure on the lower back and abdomin. Discreet: The fine seamless fabric allows you to wear it discreetly under tight fitting clothes. Support: As your tummy grows the maternity support band is designed to gently increase support. Gentle: Extra stretch over your bump combined with gentle but firm support below and to the sides of the bump.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt