Vörumynd

Peppa ljóbleik með hvítum eyrum

Peppa Kanínan eru handgerðar knús og huggunar mjúkverur sem gerðar eru úr náttúrulegum efnum. Höfuðið er fyllt með lambaull sem tekur alla lykt fljótt inn. Fyrir barnið þýðir það að dulan dregur lyktina sem er inni á heimilinu og foreldrunum, sem veitir barninu öryggi. Peppa dulan verður fljótt uppáhald barnisins sem það vill alltaf hafa nálægt sér.   Dúkkudulan er handgerð úr 100% lífrænni b...
Peppa Kanínan eru handgerðar knús og huggunar mjúkverur sem gerðar eru úr náttúrulegum efnum. Höfuðið er fyllt með lambaull sem tekur alla lykt fljótt inn. Fyrir barnið þýðir það að dulan dregur lyktina sem er inni á heimilinu og foreldrunum, sem veitir barninu öryggi. Peppa dulan verður fljótt uppáhald barnisins sem það vill alltaf hafa nálægt sér.   Dúkkudulan er handgerð úr 100% lífrænni bómul og fyllingin úr 100% lambsull og má þvo í þvottavél á 40°   Dulurnar eru framleiddar undir merkjum Fair Trade   ATH. því miður er ekki hægt að senda þessa vöru í pósti nema önnur vara sé keypt með.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Tvö líf
    Til á lager
    3.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt