Flos var stofnð árið 1962 en þetta ítalska ljósafyrirtæki leggur áherslu á að hanna og framleiða nútímanlegan en klassískan ljósabúnað. Toio gólflampinn var hannaður af hinum heimsfrægu Castiglioni bræðrum. Í lampann fer 300W PAR 56/MFL pera.
Flos var stofnð árið 1962 en þetta ítalska ljósafyrirtæki leggur áherslu á að hanna og framleiða nútímanlegan en klassískan ljósabúnað. Toio gólflampinn var hannaður af hinum heimsfrægu Castiglioni bræðrum. Í lampann fer 300W PAR 56/MFL pera.