Architectmade framleiðir tímalausa hönnunarvöru eftir suma af frægustu hönnuðum Dannmörku. Owl er yndisleg hönnun frá árinu 1960 eftir Paul Anker. Uglan hefur hreyfanlegt höfuð sem fest er á með segli. Stefna Architectmade að framleiða klassíska hönnun sem prýða má heimili fólks til fjölda ára.
Architectmade framleiðir tímalausa hönnunarvöru eftir suma af frægustu hönnuðum Dannmörku. Owl er yndisleg hönnun frá árinu 1960 eftir Paul Anker. Uglan hefur hreyfanlegt höfuð sem fest er á með segli. Stefna Architectmade að framleiða klassíska hönnun sem prýða má heimili fólks til fjölda ára.