Vörumynd

Prostoria - Up Lift Svefnsófi

Prostoria
Prostoria er ungt og öflugt fyrirtæki sem stofnað var nálægt Zagreb í Króatíu árið 2010. Hjá Prostoria er stundum sagt að þar séu húsgögn framleidd af fólki fyrir fólk. Í þessum orðum endurspeglast hugsjón þeirra, sem er að vera alltaf með sjónarhorn notandans í huga. Up Lift svefnsófinn er gríðarlega vinsæll og fallegur sófi. Hann er hægt að panta í þremur mismunandi stærðum en allar eru þær m...
Prostoria er ungt og öflugt fyrirtæki sem stofnað var nálægt Zagreb í Króatíu árið 2010. Hjá Prostoria er stundum sagt að þar séu húsgögn framleidd af fólki fyrir fólk. Í þessum orðum endurspeglast hugsjón þeirra, sem er að vera alltaf með sjónarhorn notandans í huga. Up Lift svefnsófinn er gríðarlega vinsæll og fallegur sófi. Hann er hægt að panta í þremur mismunandi stærðum en allar eru þær með jafn stóru svefnrými (2m). Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um sófann í meðfylgjandi Pdf-skjali. Athugið að uppgefið verð miðast við tveggja sæta svefnsófa (L: 160cm) með tauáklæði.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt