Architectmade framleiðir tímalausa hönnunarvöru eftir suma af frægustu hönnuðum Dannmörku. Bird var hannaður árið 1959 af Kristian Vedel. Þessi yndislegi fugl er framleiddur í tveimur stærðum og hefur hreyfanlegt höfuð sem fest er á með segli. Stefna Architectmade er að framleiða klassíska hönnun sem prýða má heimili fólks til fjölda ára.
Architectmade framleiðir tímalausa hönnunarvöru eftir suma af frægustu hönnuðum Dannmörku. Bird var hannaður árið 1959 af Kristian Vedel. Þessi yndislegi fugl er framleiddur í tveimur stærðum og hefur hreyfanlegt höfuð sem fest er á með segli. Stefna Architectmade er að framleiða klassíska hönnun sem prýða má heimili fólks til fjölda ára.