Vörumynd

Cassina - Dodo Stóll

Cassina
Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina var stofnað árið 1927 af bræðrunum Cecare og Umberto Cassina. Cassina vinnur náið með heimsfrægum hönnuðum og tekst alltaf að setja sinn einstaka gæðastimpil á húsgögnin sem það framleiðir. Dodo hægindastóllinn var hannaður af Toshiyuki Kita árið 2000. Stóllinn hefur hreyfanlegt bak og fótskemill. Hægt er að fá Dodo hægindastólinn í nokkrum mismunandi útfærslu...
Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina var stofnað árið 1927 af bræðrunum Cecare og Umberto Cassina. Cassina vinnur náið með heimsfrægum hönnuðum og tekst alltaf að setja sinn einstaka gæðastimpil á húsgögnin sem það framleiðir. Dodo hægindastóllinn var hannaður af Toshiyuki Kita árið 2000. Stóllinn hefur hreyfanlegt bak og fótskemill. Hægt er að fá Dodo hægindastólinn í nokkrum mismunandi útfærslum (sjá meðfylgjandi pdf-skjal). Athugið að uppgefið verð miðast við stólinn með leðuráklæði (Category X).

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt