Iona steikarhnífarnir frá breska gæðafyrirtækinu Robert Welch koma fjórir saman í pakka í fallegri öskju sem gott er að geyma þá í. Í yfir 50 ár hefur Robert Welch sérhæft sig í hönnun og framleiðs...
Iona steikarhnífarnir frá breska gæðafyrirtækinu Robert Welch koma fjórir saman í pakka í fallegri öskju sem gott er að geyma þá í. Í yfir 50 ár hefur Robert Welch sérhæft sig í hönnun og framleiðslu á vönduðum hnífapörum úr stáli. Hnífarnir eru tilvaldir með sunnudagssteikinni og bíta einstaklega vel.