Kay Bojesen var danskur silfursmiður sem fljótlega fór að hanna einföld og skemmtileg leikföng úr tré. Rugguhesturinn hefur verið meðlimur Kay Bojesen fjölskyldunnar síðan árið 1936. Í dag prýða trédýrin hans Kay Bojesen heimili um allan heim.
Kay Bojesen var danskur silfursmiður sem fljótlega fór að hanna einföld og skemmtileg leikföng úr tré. Rugguhesturinn hefur verið meðlimur Kay Bojesen fjölskyldunnar síðan árið 1936. Í dag prýða trédýrin hans Kay Bojesen heimili um allan heim.