Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina (1927) hefur alltaf verið opið fyrir nýjungum og framleitt hágæða húsgögn með mismunandi menningarlegann bakgrunn. Af þessum ástæðum og svo mörgum öðrum trjónir Cassina á toppnum í framleiðslu húsgagna. La Rotonda sófaborðið var hannað af Mario Bellini árið 1976 en framleiðsla á borðinu hófst ekki fyrr en árið 2015 hjá Cassina. Frekari upplýsingar um La Basili...
Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina (1927) hefur alltaf verið opið fyrir nýjungum og framleitt hágæða húsgögn með mismunandi menningarlegann bakgrunn. Af þessum ástæðum og svo mörgum öðrum trjónir Cassina á toppnum í framleiðslu húsgagna. La Rotonda sófaborðið var hannað af Mario Bellini árið 1976 en framleiðsla á borðinu hófst ekki fyrr en árið 2015 hjá Cassina. Frekari upplýsingar um La Basilica borðið má finna í meðfylgjandi Pdf-skjali. Athugið að uppgefið verð miðast við borðið með fótum úr Aski.