Kay Bojesen var danskur silfursmiður sem fljótlega fór að hanna einföld og skemmtileg leikföng úr tré. Hundurinn Tim var hannaður árið 1935 og skírður í höfuðið á litla Terrier hundinum sem Kay átti.
Kay Bojesen var danskur silfursmiður sem fljótlega fór að hanna einföld og skemmtileg leikföng úr tré. Hundurinn Tim var hannaður árið 1935 og skírður í höfuðið á litla Terrier hundinum sem Kay átti.