Vörumynd

Iittala - Taika Skál 30cl Black

Iittala
Taika 30cl skálarnar henta vel undir eftirréttinn og léttan morgunverð eins og skyr, jógúrt og súrmjólk. Taika matarstellið frá Iittala var hannað af Heikki Orvola og skreytt af listamanninum Klaus...
Taika 30cl skálarnar henta vel undir eftirréttinn og léttan morgunverð eins og skyr, jógúrt og súrmjólk. Taika matarstellið frá Iittala var hannað af Heikki Orvola og skreytt af listamanninum Klaus Haapaneimi. Taika þýðir á finnsku ævintýri sem er mjög lýsandi fyrir þetta yndislega matarstell. Taika er framleitt í nokkrum litum sem skemmtilegt er að blanda saman. Athugið varast skal snöggan hitamismun t.d. beint úr ísskáp í ofn.
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt