Vörumynd

Cassina - LC4 Legubekkur Cowskin

Cassina
Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina var stofnað árið 1927 af bræðrunum Cecare og Umberto Cassina. Cassina vinnur náið með heimsfrægum hönnuðum og tekst alltaf að setja sinn einstaka gæðastimpil á húsgögnin sem það framleiðir. LC4 legubekkurinn frá Cassina er heimsfræg hönnun úr smiðju e Corbusier, Pierre Jeanneret og Charlotte Perriand. Legustóllinn var hannaður árið 1928 en fyrst framleiddur af...
Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina var stofnað árið 1927 af bræðrunum Cecare og Umberto Cassina. Cassina vinnur náið með heimsfrægum hönnuðum og tekst alltaf að setja sinn einstaka gæðastimpil á húsgögnin sem það framleiðir. LC4 legubekkurinn frá Cassina er heimsfræg hönnun úr smiðju e Corbusier, Pierre Jeanneret og Charlotte Perriand. Legustóllinn var hannaður árið 1928 en fyrst framleiddur af Cassina árið 1965. Frekari upplýsingar um legubekkinn er að finna í meðfygjandi Pdf-skjali.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt