B&B Italia framleiðir hágæðahúsgögn sem seld eru um allann heim. B&B Italia hefur fjórum sinnum unnið til Golden Compasses verðlaunanna sem eru þekktustu hönnunarverðlaun Ítalíu og árið 1989 varð B&B fyrsta fyrirtækið til þess að hljóta þessi verðlaun fyrir heildarframleiðslu og hönnun. Papilio hægindastóllinn var hannaður af Nato Fukasawa árið 2009. Papilio hægindastóllinn er framl...
B&B Italia framleiðir hágæðahúsgögn sem seld eru um allann heim. B&B Italia hefur fjórum sinnum unnið til Golden Compasses verðlaunanna sem eru þekktustu hönnunarverðlaun Ítalíu og árið 1989 varð B&B fyrsta fyrirtækið til þess að hljóta þessi verðlaun fyrir heildarframleiðslu og hönnun. Papilio hægindastóllinn var hannaður af Nato Fukasawa árið 2009. Papilio hægindastóllinn er framleiddur í nokkrum fallegum litum. Athugið að uppgefið verð miðast við stól í tauáklæði (category Super).