Oluce var stofnað árið 1945 og er því elsta starfhæfa ljósafyrirtækið á Ítalíu. Með frægustu hönnunum fyrirtækisins er líklegast hin mikilfenglegi Atollo. Lampinn var hannaður af Vico Magistretti árið 1977 og vann m.a. Compasso d'Ora verðlaunin 1979. Í dag er Atollo lampinn einn af frægustu táknum ítalskrar hönnunar en lögun lampans er einstaklega falleg og vönduð. Á 35cm lampanum er hægt að ha...
Oluce var stofnað árið 1945 og er því elsta starfhæfa ljósafyrirtækið á Ítalíu. Með frægustu hönnunum fyrirtækisins er líklegast hin mikilfenglegi Atollo. Lampinn var hannaður af Vico Magistretti árið 1977 og vann m.a. Compasso d'Ora verðlaunin 1979. Í dag er Atollo lampinn einn af frægustu táknum ítalskrar hönnunar en lögun lampans er einstaklega falleg og vönduð. Á 35cm lampanum er hægt að hafa kveikt á öllum lampanum eða aðeins fæti eða skermi.