Vörumynd

Skagerak - Dania Skurðarbretti 50x27cm Tekk

Skagerak
Skagerak hóf framleiðslu á viðargólfefni og gegnheilum stigum árið 1977 og hefur síðan þá framleitt trévöru í hæsta gæðaflokki. Tekk skurðarbrettin frá Skagerak eru falleg eign sem getur enst ævilangt. Þau eru framleidd úr endatré sem veldur því að ekki flísast upp úr brettinu og gerir þau enn veglegri. Mikilvægt er að hugsa vel um brettið sitt með því að þvo það upp úr volgu vatni eftir notkun...
Skagerak hóf framleiðslu á viðargólfefni og gegnheilum stigum árið 1977 og hefur síðan þá framleitt trévöru í hæsta gæðaflokki. Tekk skurðarbrettin frá Skagerak eru falleg eign sem getur enst ævilangt. Þau eru framleidd úr endatré sem veldur því að ekki flísast upp úr brettinu og gerir þau enn veglegri. Mikilvægt er að hugsa vel um brettið sitt með því að þvo það upp úr volgu vatni eftir notkun (alls ekki heitu) og bera á það olíu reglulega.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Casa
    Til á lager
    15.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt