Lotus kertastjakinn frá Holmegaard var hannaður af Torben Jorgensen. Kertastjakinn er einn af vinsælustu vörum fyrirtækisins enda er ljóminn frá honum yndislega lifandi. Holmegaard hefur framleitt glervöru síðan 1825 í samráði við marga helstu hönnuði Danmerkur.
Lotus kertastjakinn frá Holmegaard var hannaður af Torben Jorgensen. Kertastjakinn er einn af vinsælustu vörum fyrirtækisins enda er ljóminn frá honum yndislega lifandi. Holmegaard hefur framleitt glervöru síðan 1825 í samráði við marga helstu hönnuði Danmerkur.