Vörumynd

Asus RT-AC51U ljósleiðara router

Asus
Vörulýsing
Öflugur tvírása AC750 þráðlaus beinir með tveimur loftnetum fyrir heimilið. RT-AC51U er með hratt þráðlaust net og uppfærir heimanetið í nýjasta 802.11ac sta...
Vörulýsing
Öflugur tvírása AC750 þráðlaus beinir með tveimur loftnetum fyrir heimilið. RT-AC51U er með hratt þráðlaust net og uppfærir heimanetið í nýjasta 802.11ac staðalinn. Tvær rásir leyfir þér að ná 300 Mbps hraða á 2.4GHz og allt að 433 Mbps á 5GHz.
Fjölnota USB tengið eykur möguleikina framyfir hefðbundna beina. Smella má USB hörðum disk við og deila gögnunum - jafnvel út á netið með Asus AiCloud.
Einnig má tengja USB prentara við og deila honum út svo allir aðilara heimilisins geti auðveldlega prentað. Það er meirasegja stuðningur fyrir USB 3G/4G kubba svo ef nettengingin fer niður skiptir yfir á 3G/4G netið,
heppilegur í bústaðinn og USB portið getur í þokkabót hlaðið spjaldtölvur og síma. Notendavænt ASUSWRT grafískt viðmót auðveldar þér uppsetningu og stjórnun á beininum á þægilegan hátt.
Uppsetning getur tekið svo lítið sem hálfa mínótu og jafnvel þeir sem eru lítið kunnugir geta virkjað og nýtt flóknari eiginleika tækisins svosem fjölda SSID neta og VPN aðgang.
Nánari tæknilýsing

Almennar upplýsingar

Netstaðlar IEEE 802.11a, IEEE 802.11b, IEEE 802.11g, IEEE 802.11n, IEEE 802.11ac, IPv4, IPv6
Staða vöru AC750 aukin AC afköst : 300+433 Mbps
Drægni Miðlungsstór heimili
Gagnahraði 802.11a : 6,9,12,18,24,36,48,54 Mbps
802.11b : 1, 2, 5.5, 11 Mbps
802.11g : 6,9,12,18,24,36,48,54 Mbps
802.11n : allt að 300 Mbps
802.11ac : allt að 433 Mbps
Loftnet Ytri 5 dBi loftnet x 2
Innbyggt PCB loftnet x 1
Móttaka / Sendir MIMO tækni
2.4 GHz 2 x 2
5 GHz 1 x 1
Minni 8 MB Flash
64 MB RAM
Starfstíðni 2.4 GHz / 5 GHz
Dulkóðun 64-bit WEP, 128-bit WEP, WPA2-PSK, WPA-PSK, WPA-Enterprise , WPA2-Enterprise , Radius with 802.1x, WPS stuðningur
Eldveggur & Aðgangsstýring Eldveggur : SPI intrusion detection
Aðgangsstýring:Gestaaðgangur, foreldrastýring, netsía, vefsíðu og port filter
VPN Stuðningur PPTP þjónn
OpenVPN þjónn
PPTP biðlari
L2TP biðlari
OpenVPN biðlari
WAN Tengimöguleikar Auðkenningarmöguleikar : Automatic IP, Static IP, PPPoE(MPPE stuðningur), PPTP, L2TP
Dual Link stuðningur
Multicast Proxy stuðningur
Tengi RJ45 for 10/100 BaseT fyrir WAN x 1, RJ45 fyrir 10/100 BaseT fyrir LAN x 4
USB 2.0 x 1
Eiginleikar SmartQoS
WMM
Stillanlegar reglur fyrir IP/MAC/Port
Upp og niðurhaldsstýring á bandvídd
ACK/SYN/FIN/RST/ICMP með forgangsröðun
Foreldra/Aðgangasstýring
Gestanet : 2.4 GHz x 3, 5 GHz x 3
Öflugur miðlunarþjónn (AiPlayer app samhæfður)
Myndir : Jpeg
Hljóð : mp3, wma, wav, pcm, mp4, lpcm, ogg
Myndband : asf, avi, divx, mpeg, mpg, ts, vob, wmv, mkv, mov
AiCloud personal cloud þjónusta
3G/4G deiling
Prentþjónn
Fjölnotatækjastuðningur (Windows eingöngu)
LPR protocol stuðningur
Download Master fyrir niðurhleðslu á t.d. BitTorrent skrám
Styður bt, nzb, http, ed2k
Styður dulkóðun, DHT, PEX og magnet link
Upp og niðurhalsstýring
Tímastillingur á niðurhali
AiDisk skráarþjónn
Samba og FTP þjónn með aðgangsstýringu
IPTV stuðningur
Takkar WPS hnappur, endurræsing hnappur, slökkva/kveikja hnappur
Led Upplýsingaljós USB x 1
LAN x 1
Wi-Fi x 1
WAN x 1
Kveikt á tæki x 1
Straumbreytir AC Input : 110V~240V(50~60Hz)
DC Út : 12 V með hámark. 1 A straum
Stýrikerfisstuðningur Windows® 10
Windows® 8.1
Windows® 8 , 32bit/64bit
Windows® 7 , 32bit/64bit
Windows® Vista , 32bit/64bit
Windows® 2000
Windows® XP , 32bit/64bit
Windows® Server 2003
Windows® Server 2008
Mac OS X 10.1
Mac OS X 10.4
Mac OS X 10.5
Mac OS X 10.6
Mac OS X 10.7
Mac OS X 10.8
Mac OS X
Linux Kernel (Styður Ubuntu einungis)
Linux
AndroidTM
Stærðir 189 x 129 x 36 ~ mm (BxDxH)  (Án ramma)
Þyngd
Innihald pakka RT-AC51U Wireless-AC750 Cloud beinir
RJ-45 kapall
Straumbreytir
Byrjunarbæklingur
Ábyrgðarspjald
Hugbúnaðargeisladiskur
Stilling Þráðlaus beinir (Wireless router mode)
Auka þráðlaust net (Access point mode)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt