Vörumynd

Beurer stafrænn hitamælir

Beurer

Hitamælirinn er nákvæmur í mælingu og hreinlegur í notkun en honum fylgja 10 útskiptanlegar hettur til að setja fremst á mælinn. Hann er afar handhægur og mælir hitastig á einungis nokkrum sekúndum.

Hitamælirinn gefur frá sér hljóð ef hitastig fer upp fyrir 37,5C°- 38°C en hann lætur einnig vita þegar hann hefur lokið mælingu. Á skjánum birtist ýmist broskarl eða leiður karl, ...

Hitamælirinn er nákvæmur í mælingu og hreinlegur í notkun en honum fylgja 10 útskiptanlegar hettur til að setja fremst á mælinn. Hann er afar handhægur og mælir hitastig á einungis nokkrum sekúndum.

Hitamælirinn gefur frá sér hljóð ef hitastig fer upp fyrir 37,5C°- 38°C en hann lætur einnig vita þegar hann hefur lokið mælingu. Á skjánum birtist ýmist broskarl eða leiður karl, eftir því hvernig mælingin kom út. Hann slekkur svo sjálfkrafa á sér þegar hann er ekki í notkun.

Mælinn er einnig hægt að nota til að mæla hitastig á yfirborði hluta s.s pela. Auk þess sýnir hann hitastig innandyra. Hægt er að geyma allt að 10 hitastig í minni.

Almennar upplýsingar

Almennt
Framleiðandi Beurer
Almennar upplýsingar
Fylgihlutir í kassa Hitamælir, 10 hettur, rafhlöður, leiðbeiningar
Annað Gengur fyrir 2xAAA rafhlöðum
Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 4,7 x 3,8 x 15,5 cm
Þyngd (g) 63

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt