Vörumynd

Rúnar Þór-Draumar

Ný hljómplata Rúnars Þórs Péturssonar. Hún var tekin upp fyrir nokkru í hinu víðfræga hljóðveri 2 í Abbey Road, þar sem Bítlarnir hljóðrituðu sín meistaraverk. Með honum í för voru úrvals hljóðfæraleikarar. Fyrstan skal nefna Þóri Úlfarsson sem auk þess að annast útsetningar, leikur bæði á píanó og Hammond orgel. Pétur Valgarð Pétursson leikur á gítar, Friðrik Sturluson á bassa og...

Ný hljómplata Rúnars Þórs Péturssonar. Hún var tekin upp fyrir nokkru í hinu víðfræga hljóðveri 2 í Abbey Road, þar sem Bítlarnir hljóðrituðu sín meistaraverk. Með honum í för voru úrvals hljóðfæraleikarar. Fyrstan skal nefna Þóri Úlfarsson sem auk þess að annast útsetningar, leikur bæði á píanó og Hammond orgel. Pétur Valgarð Pétursson leikur á gítar, Friðrik Sturluson á bassa og Magnús Örn Magnússon sér um trommusláttinn. Á plötunni eru átta ný lög eftir Rúnar Þór, auk eins lags eftir Þóri Úlfarsson og annars eftir dóttur Rúnars, Öldu Karen, textarnir úr ýmsum áttum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt