Vörumynd

Teningasett: Cup of Wonder

The Cup of Wonder er teningasett með brúnum leðurbolla skreyttum með gyllingu og með flaueli að innan. Hver bolli er fylltur með fimm teningasettum:Dwarven Brandy, Arcane Aura, Diamond Dust, Stardust, og Royal Bubblegum. Það útleggst sem 35 marghliða teningar í 7 teninga settum: d4, d6, d8, d100, d12, og d20. Að auki er settið í fallegu fjársjóðskistuboxi sem hægt er að nota til að halda utan u...
The Cup of Wonder er teningasett með brúnum leðurbolla skreyttum með gyllingu og með flaueli að innan. Hver bolli er fylltur með fimm teningasettum:Dwarven Brandy, Arcane Aura, Diamond Dust, Stardust, og Royal Bubblegum. Það útleggst sem 35 marghliða teningar í 7 teninga settum: d4, d6, d8, d100, d12, og d20. Að auki er settið í fallegu fjársjóðskistuboxi sem hægt er að nota til að halda utan um aðra smáhluti sem fylgja því að spila D&D. Bættu við í settið með The Cup of Plenty , sem er með önnur fimm sett í svörtum leðurbolla.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    4.650 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt