Vörumynd

NÓI

MeMe Knitting
NÓI eru æðislegar buxur fyrir börn á aldrinum 3 mánaða til 4 ára. Buxurnar eru hlýjar og þæginlegar. Til þess að auðvelda börnum sem klæða sig sjálf er teygja í mittinu sem heldur buxunum á sínum stað. Þær eru nógu háar í mitti til þess að ekki sé þörf á stuttum umferðum (e. short rows) en buxurnar eru prjónaðar í hring, neðan frá og upp.

Athugið að um áætlað ma...

NÓI eru æðislegar buxur fyrir börn á aldrinum 3 mánaða til 4 ára. Buxurnar eru hlýjar og þæginlegar. Til þess að auðvelda börnum sem klæða sig sjálf er teygja í mittinu sem heldur buxunum á sínum stað. Þær eru nógu háar í mitti til þess að ekki sé þörf á stuttum umferðum (e. short rows) en buxurnar eru prjónaðar í hring, neðan frá og upp.

Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.

Garn

Sandnes Alpakka eða Scout sem fæst í vefverslun MeMe Knitting


Það sem þarf
 • 3,5 mm hringprjón
 • 3,5 mm sokkaprjóna
 • Teygju í mitti
 • Nál fyrir frágang
 • 2 til 3 tölur (til skrauts)
Prjónfesta

10 cm = 22 lykkjur sléttprjón á 3,5 mm prjóna


Almennar upplýsingar

Stærðir Garn
3-6 mánaða 100 gr.
6-12 mánaða 100 gr.
1-2 ára 150 gr.
2-3 ára 150 gr.
3-4 ára 200 gr.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • MeMe Knitting
  Til á lager
  590 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt