Vörumynd

ASKJA barnapeysa

MeMe Knitting

Peysan er prjónuð fram og til baka, neðan frá og upp. Mynstur er prjónað sitthvoru megin við hnappalista en slétt að aftan. Ermar eru prjónaðar í hring.

Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.

Garn

Ég hef notað bæði Sandnes Smart og Dal...

Peysan er prjónuð fram og til baka, neðan frá og upp. Mynstur er prjónað sitthvoru megin við hnappalista en slétt að aftan. Ermar eru prjónaðar í hring.

Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.

Garn

Ég hef notað bæði Sandnes Smart og Dale Falk en hægt er að nota allt garn sem hentar prjónfestunni. Scout og Bébé Soft Wash hentar einnig í þessa uppskrift og fæst í vefverslun MeMe Knitting.

Það sem þarf
 • 3,0 mm hringprjón
 • 3,5 mm hringprjón
 • 3,5 mm sokkaprjóna
 • Prjónamerki
 • Nál fyrir frágang
 • Tölur
Prjónfesta

10 cm = 22 lykkjur sléttprjón á 3,5 mm prjóna.

Almennar upplýsingar

Stærðir Garn
3-6 mánaða 150 gr.
6-12 mánaða 150 gr.
1-2 ára 200 gr.
2-4 ára 250 gr.
4-6 ára 300 gr.
6-8 ára 350 gr.
8-10 ára 400 gr.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • MeMe Knitting
  Til á lager
  990 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt