Vörumynd

Vegan Christmas

Grænkerar og grænmetisætur þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af jólamatnum! Hér eru girnilegar uppskriftir að hátíðlegum réttum fyrir aðfangadagskvöld en líka góðar hugmyndir að því ...

Grænkerar og grænmetisætur þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af jólamatnum! Hér eru girnilegar uppskriftir að hátíðlegum réttum fyrir aðfangadagskvöld en líka góðar hugmyndir að því hvernig er best að útbúa afgangana á jóladagsmorgun!

Höfundur býður ekki einungis upp á bragðmikla rétti fyrir "aðalkvöldið" heldur einnig alls konar skemmtilega minni rétti fyrir veislur. Grænkerar vilja líka fara á jólahlaðborð!

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt