Vörumynd

CREATISTA PLUS METALLIC

Nespresso Ísland

Nespresso Creatista Plus kaffivélin gerir þér að einfalt fyrir að framreiða fyrsta flokks Latte Art kaffibolla heima í eldhúsinu þínu. Þökk sé þægindum Nespresso kerfisins og kaffiþekkingu hefur þetta aldrei verið einfaldara. Þetta er tækni sem er í fyrsta sinn boðið upp á í kaffiskömmtunarvél.

Nespresso Creatista Plus auðveldar þér að velja rétt hitastig og áferð á mjólkina ...

Nespresso Creatista Plus kaffivélin gerir þér að einfalt fyrir að framreiða fyrsta flokks Latte Art kaffibolla heima í eldhúsinu þínu. Þökk sé þægindum Nespresso kerfisins og kaffiþekkingu hefur þetta aldrei verið einfaldara. Þetta er tækni sem er í fyrsta sinn boðið upp á í kaffiskömmtunarvél.

Nespresso Creatista Plus auðveldar þér að velja rétt hitastig og áferð á mjólkina þína. Þannig getur þú framreitt allt frá silkimjúkum latte til rjómakennds cappuccino.

Nespresso Creatista Plus hefur auðskilið notendaviðmót með háskerpuskjá sem auðveldar þér allan undirbúning, stillingar og viðhald. Auðvelt er að þrífa vélina, ekki síst þar sem gufustúturinn hreinsast sjálfkrafa eftir hverja notkun. Hönnunin er bæði vönduð og sterkbyggð þar sem vélin er með ytra byrði úr ryðfríu stáli. Mjólkurkanna úr ryðfríu stáli með hellistút fylgir vélinni.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Nespresso
    Til á lager
    79.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt