Vörumynd

Cube Sængurföt - Blá

Normann Copenhagen

Þessi fallegu sænguföt úr Cube línunni frá Normann eru gerð úr 100% bómull, sem tryggir góða öndun og þægindi.

Koddaverið lokast eins og umslag og lokar því koddann örugglega inni án þess að n...

Þessi fallegu sænguföt úr Cube línunni frá Normann eru gerð úr 100% bómull, sem tryggir góða öndun og þægindi.

Koddaverið lokast eins og umslag og lokar því koddann örugglega inni án þess að notast við tölur sem vont er að liggja á.  Sængurverinu er lokað með földum hnöppum.

Þvoist fyrir notkun
Ekki er ráðlagt að þvo á hærra en 60°

Stærð: 140x200cm
Hönnun: Anne Lehmann

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt