Vörumynd

E8

Virkilega töff og flottur nýr litur, dark inox eða dökkt stál á kaffivél úr E línu Jura. Vélin býður upp á mjólkurdrykki með einni snertingu og meira úrval af kaffidrykkjum en E6.

Nýja E lín...

Virkilega töff og flottur nýr litur, dark inox eða dökkt stál á kaffivél úr E línu Jura. Vélin býður upp á mjólkurdrykki með einni snertingu og meira úrval af kaffidrykkjum en E6.

Nýja E línan frá Jura umbyltir því hvernig við njótum kaffis. Uppáhelling espresso hefur verið 100% fullkomnuð. Púls-uppáhelling (P.E.P. © ) er tækninýjung sem er ein sinnar tegundar í heiminum. Púls-uppáhelling laðar fram öll blæbrigði kaffibaunanna, bæði hvað varðar ilm og bragð, sem skilar sér í óviðjafnanlegri lokaafurð í bollanum.

CLARIS Smart filterinn tryggir fullkomin vatnsgæði fyrir besta mögulega bragð. Notkun hans er mjög auðveld þökk sé sjálfvirkri skynjun vélarinnar á filternum.

Nýtímalegur TFT skjár og einfaldir takkar sitt hvoru megin við hann gera notkun einstaklega auðvelda. Hámarks hreinlæti fæst með sjálfvirkum hreinsikerfum og enda á mjólkurstút sem hægt er að skipta um með reglulegu millibili.

Helstu eiginleikar
  • Cappuccino, latte macchiato og Flat White með einni snertingu
  • Fullkominn espresso fæst með P.E.P. © tækninýjung frá Jura
  • Fullkominn TFT upplýsingaskjár og einfalt stjórnborð
  • 12 stillanlegir drykkjarmöguleikar
  • Stillanlegt - vatnshiti, vatnsmagn, bragðstyrkur og grófleiki mölunar
  • (I.W.S.®) með CLARIS Smart filter
Útlit og hönnun
Eiginleikar
Drykkjarmöguleikar
Stillingar
Þægilegt viðhald
Umhverfið, orkunýting og sjálfbærni
Tæknilegar upplýsingar
Fylgihlutir

Almennar upplýsingar

Hönnun: Virkilega töff og flottur nýr litur, dark inox eða dökkt stál á kaffivél úr E línu Jura
Stjórnborð: Einfalt og skírt stjórnborð. Takkar sitt hvoru megin við skjá fyrir kaffidrykki með einni snertingu og snúningsrofi að framan
Skjár: Fullkominn stafrænn TFT skjár. Skjár sýnir hvaða kaffidrykk er hellt uppá, hvaða stillingar eiga við og ef viðhalds er þörf
Lýsing: Falleg lýsing niður á bollann
Púls-uppáhelling (P.E.P.©): P.E.P.© tækninýjung laðar fram öll blæbrigði kaffibaunanna, bæði hvað varðar ilm og bragð
OneTouch: Mögulegt er að framkalla dýrindis kaffidrykki eins og cappuccino, með einni snertingu
Tveir bollar í einu: Mögulegt er að hella uppá tvo kaffi, tvo ristretto eða tvo espresso í einu
Fínfroðu tækni: Frábær froðutækni sem skilar fullkominni fínni og þykkri froðu
Skynjarar: Láta vita þegar vatn vantar, affallsbakki er orðinn fullur og þegar viðhalds er þörf
Bragðaukandi for-uppáhelling (I.P.B.A.S.©): Raka er hleypt á kaffið sem malað er áður en uppáhelling byrjar. Magn vatns er valið sjálfvirkt með tilliti til magns malaðs kaffis. Þetta gefur mjög arómatískt kaffi
Kvörn: Aroma G3 kvörn
Pressa: Ein pressa sem tekur breytilegt kaffimagn, 5-16 g, eftir því hversu bragðsterkt kaffið á að vera
Hitaelement: Eitt hitaelement
Forhitun vatns: Fyrir heitt kaffi frá fyrsta bolla
Fjöldi stillanlegra drykkjarmöguleika: 12
2 ristretto / 1 ristretto: • / •
2 espresso / 1 espresso: • / •
2 kaffi / 1 kaffi: • / •
2 cappuccino / 1 cappuccino: - / •
2 latte macchiato / 1 latte macchiato: - / •
2 Flat White / 1 Flat White: - / •
Malað kaffi:
2 skammtar heit mjólk / 1 skammtur heit mjólk: • / -
2 skammtar mjólkurfroða / 1 skammtur mjólkurfroða: • / -
Heitt vatn / Heitt vatn fyrir grænt te:
Vatnsharka: 1°dH-30°dH
Vatnsmagn: 25-240 ml
Vatnshiti við uppáhellingu: 2 hitastig
Hitastig heits vatns: 3 hitastig
Styrkleiki kaffis: 8 styrkleikar
Stillanlegir kaffistútar: Hæðarstillanlegir 65 - 111 mm
Stillanlegur kaffi- og cappuccinostútur: Hæðarstillanlegur 107 - 153 mm
Stillanlegur vatnsstútur: Hæðarstillanlegur 107 - 153 mm
Vélin slekkur á sér sjálf:
Sjálfvirk hreinsi- og afkölkunarkerfi: Afkölkun og hreinsun eru einstaklega auðveldar í framkvæmd. Afkölkunartafla er sett í rétt magn vatns í vatnstanki eða hreinsitafla á réttum tíma í uppáhellara. Einfaldar leiðbeiningar/skipanir birtast á skjá og kaffivélin sér um afgangin
Skolun á mjólkurleiðslum: Mögulegt er að stilla kaffivélina þannig að hún biðji um að mjólkurleiðslur séu skolaðar, stuttu eftir að hellt hefur verið upp á mjólkurdrykk
Þrif á mjólkurleiðslum: Mjólkurleiðslur eru þrifnar með því að setja cappuccino hreinsi út í rétt magn vatns og slangan sett ofan í blönduna. Þrífa þarf mjólkurleiðslur með hreisiefni að minnsta kosti vikulega
Orkunýting CH: 43 kWh
Orkusparandi stilling E.S.M.: Orkusparandi stilling sem sparar um 40% af venjulegri orkunotkun
TÜV skírteini:
Þrýstingur: 15 bar
Vatnstankur: 1,9 L
Baunatankur: 280 g
Affallsbakki: Tekur við korg frá max. 16 bollum
Lengd rafmagnssnúru: 1,1 m
Afl / Spenna / Öryggi: 1450 W / 230 V /10 A
StandBy Power: 0 W
Þyngd: 9,8 kg
B x H x D: 28 x 34,6 x 44,4 cm
Vatnsfilter: CLARIS Smart filter I.W.S®
Fylgihlutir fyrir viðhald: Ýmsir hlutir fylgja fyrir viðhald, meðal annars hreinsitöflur og cappuccino hreinsir
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt