Vörumynd

RO 25 kertaglas rafgult

Ro

Hurricane nr 25 kertaglösin frá Ro Collection eru innblásin af antík steinolíulömpunum með löngum sívalningi sem umlykur kertalogann. Kertaglösin lýsa upp notalegu stundirnar og varpa fallegri birtu, hvort sem það er innandyra eða utandyra. Þar sem Hurricane kertaglösin eru rúm að innan getur kertaloginn brunnið niður jafnt og þétt, bæði úti og inni.

Kertaglösin er munnblásin úr mjög...

Hurricane nr 25 kertaglösin frá Ro Collection eru innblásin af antík steinolíulömpunum með löngum sívalningi sem umlykur kertalogann. Kertaglösin lýsa upp notalegu stundirnar og varpa fallegri birtu, hvort sem það er innandyra eða utandyra. Þar sem Hurricane kertaglösin eru rúm að innan getur kertaloginn brunnið niður jafnt og þétt, bæði úti og inni.

Kertaglösin er munnblásin úr mjög léttu gleri, með þeirri aðferð gætu litlar loftbólur myndast og litur hvers Hurricane kertaglass verið missterkur.


Hurricane kertaglösin fást í mörgum stærðum, fyrir bæði kubbakerti og teljós. Það er einnig hægt að nota kertaglösin sem vasa fyrir afskorin blóm eða sem bauk undir áhöld eða skriffæri.


Hönnun: Rebecca Uth.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt