Vörumynd

Endurnýtanlegur nestispoki - með blóma mynstri

Keep Leaf

Endurnýtanlegir nestispokar eru eitt skref í að minnka plastpokanotkun og einnota rusl.  Þeir henta vel undir samlokur, nasl af ýmsu tagi, í ferðalög og skólan.  Hver vill ekki borða nestið sitt úr nestispoka með sætum eplamyndum.

Þeir eru úr bómull að utan, vatnsheldir að innan og lokanlegir með frönskum rennilás.

Nestispokarnir eru ekki bara umhverfisvænir, heldur eru þeir líka skemmt...

Endurnýtanlegir nestispokar eru eitt skref í að minnka plastpokanotkun og einnota rusl.  Þeir henta vel undir samlokur, nasl af ýmsu tagi, í ferðalög og skólan.  Hver vill ekki borða nestið sitt úr nestispoka með sætum eplamyndum.

Þeir eru úr bómull að utan, vatnsheldir að innan og lokanlegir með frönskum rennilás.

Nestispokarnir eru ekki bara umhverfisvænir, heldur eru þeir líka skemmtilega hannaðir, í flottum litum og notagildi.

Keep Leaf er einnig umhugað um starfsmenn sína, allar þeirra vörur eru framleiddar í öruggu vinnuumhverfi, starfsmenn fá menntun og þjálfun, allar vörurnar eru framleiddar í nýtísku, snyrtilegum, verksmiðjum í  fjölskyldueign.


Síðan 2014 hefur Keep Leaf tekið þátt í að byggja skóla í Indlandi með, Free the Children.  Þetta samstarf hefur gefið fleiri hundrað börnum tækifæri til að öðlast menntun, brjótast út úr hring fátæktar og byggja upp betri framtíð fyrir sig og fjölskyldu sína.

Án blýs, BPA og Þalöt

Stærð: cm 18 x 16.5

Þyngd: 35 gr

Sjálfbær framleiðsla / Indland

Má þvo bæði í þvottavél og í uppþvottavél (efri hillu) eða bara þurka innan úr með rökum klút.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt