Vörumynd

Meeple Circus

Látum sýninguna hefjast! Þið hafið aðeins eitt markmið í Meeple Circus: Að skemmta áhorfendum. Samkeppnin er hörð, en þú getur búið til magnaðan sirkus með því að bjóða upp á ótrúleg atriði! Loftfimleikar, hestar, og fjöldi annarra atriða eru í þínum höndum. Gættu að því að ná góðri æfingu, svo þú getir með einstakri leikni þinni, skemmt fólkinu ærlega. Þegar sirkusmúsíkin hefst, munu allra aug...
Látum sýninguna hefjast! Þið hafið aðeins eitt markmið í Meeple Circus: Að skemmta áhorfendum. Samkeppnin er hörð, en þú getur búið til magnaðan sirkus með því að bjóða upp á ótrúleg atriði! Loftfimleikar, hestar, og fjöldi annarra atriða eru í þínum höndum. Gættu að því að ná góðri æfingu, svo þú getir með einstakri leikni þinni, skemmt fólkinu ærlega. Þegar sirkusmúsíkin hefst, munu allra augu beinast að þér! Í stuttu máli er Meeple Circus leiknispil þar sem þú gerir það sem allir gera á meðan verið er að stilla upp spili: Hlaða körlunum upp! Verðlaun og viðurkenningar 2017 Golden Geek Best Family Board Game - Tilnefning https://youtu.be/Gw412TI50qQ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt