Vörumynd

T.I.M.E Stories: Estrella Drive

Draugar fortíðar sofa ekki í Hollywood! Skelltu þér til fortíðar í næsta ævintýri með Estrella Drive , sjöttu viðbótinni við T.I.M.E. Stories . Eins og öll T.I.M.E. Stories ævintýri, þá ert þú og aðrir leikmenn meðlimir í T.I.M.E. stofnuninni, sem rannsakar rof í tímastrauminum. Í þetta skiptið farið þið aftur til 1982 til að rannsaka tíma-ójöfnu í Hollywood setrisem ku vera reimt. Vinsamlegast...
Draugar fortíðar sofa ekki í Hollywood! Skelltu þér til fortíðar í næsta ævintýri með Estrella Drive , sjöttu viðbótinni við T.I.M.E. Stories . Eins og öll T.I.M.E. Stories ævintýri, þá ert þú og aðrir leikmenn meðlimir í T.I.M.E. stofnuninni, sem rannsakar rof í tímastrauminum. Í þetta skiptið farið þið aftur til 1982 til að rannsaka tíma-ójöfnu í Hollywood setrisem ku vera reimt. Vinsamlegast takið eftir að Estrella Drive er hannað fyrir eldri leikmenn, þar sem þemað í þessu ævintýri gæti verið helst til fullorðins fyrir yngri leikmenn.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    4.650 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt