Nú snýr Fíasól aftur, tíu ára og kraftmeiri en nokkru sinni fyrr. Hún stofnar björgunarsveit sem berst fyrir réttindum barna, glímir við tuddana í bekknum og spilar stuðbolta.
Kristín Helga Gunnarsdóttir er margverðlaunaður fjölskyldubókahöfundur og Fíusólarbækurnar hafa þrívegis hlotið Bókaverðlaun barnanna. Halldór Baldursson er sérfræðingur í því að teikna Fíusól, v...
Nú snýr Fíasól aftur, tíu ára og kraftmeiri en nokkru sinni fyrr. Hún stofnar björgunarsveit sem berst fyrir réttindum barna, glímir við tuddana í bekknum og spilar stuðbolta.
Kristín Helga Gunnarsdóttir er margverðlaunaður fjölskyldubókahöfundur og Fíusólarbækurnar hafa þrívegis hlotið Bókaverðlaun barnanna. Halldór Baldursson er sérfræðingur í því að teikna Fíusól, vini hennar og vandamenn. Enginn annar í heiminum getur það jafn vel og hann.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.