Vörumynd

Bodum ePEPO Kaffivél

Bodum
"Siphon" lofttæmi (vaccum) kaffivél frá danska fyrirtækinu BodumNeðri kannan er úr hitaþolnu plasti BPA fríu plasti Efri kannan er úr bórsílíkat gleri sem er einstaklega hitaþolið og viðheldur hitastig mjög vel Leiðbeiningar um notkun:Vatn er sett í neðri könnuna á vélinni og hitað upp í besta mögulega hitastig fyrir kaffibruggun (94°C)Kaffinu er svo komið fyrir í efri könnuna (Bodum mælir með ...
"Siphon" lofttæmi (vaccum) kaffivél frá danska fyrirtækinu BodumNeðri kannan er úr hitaþolnu plasti BPA fríu plasti Efri kannan er úr bórsílíkat gleri sem er einstaklega hitaþolið og viðheldur hitastig mjög vel Leiðbeiningar um notkun:Vatn er sett í neðri könnuna á vélinni og hitað upp í besta mögulega hitastig fyrir kaffibruggun (94°C)Kaffinu er svo komið fyrir í efri könnuna (Bodum mælir með 7 gr. fyrir hvern bolla (Cup) af medium grófleika á möluðu kaffi)Þegar vatnið "sýður" fer það í efri könnuna í gegnum rör sem tengir efri og neðri könnuna saman og blandast við kaffiðLofttæmi myndast í neðri könnunni sem gerir það að verkum að kaffið í efri könnunni sogast hægt og rólega aftur niður í neðri könnuna í gegnum sérstaka síu Þegar allt kaffið er komið í neðri könnuna er það tilbúið og þú getur notið þess að drekka sjóðandi heitann bolla af hágæða kaffiÞessi bruggunaraðferð tryggir að kaffið viðhaldi náttúrulegum olíum og fullkomnu sýrustigiHefðbundnar "Siphon" kaffivélar nota gas við upphitun og eru erfiðari í notkunBodum hefur einfaldað vélina og stytt bruggunartímann til muna með því að notast við rafmagns hitaplattaNúna þarf ekki að hafa áhyggjur af því að finna rétt hitastig, eða kveikja upp í litlum gaskútumÞú einfaldlega ýtir á takka og horfir á töfrana gerast fyrir framan þig 8 bolla / 1L

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Byggt og búið
    Til á lager
    49.995 kr.
    24.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt