Kaffisett úr Brazil línunni frá danska fyrirtækinu BodumSettið inniheldur pressukönnu, skeið, glas og ferðabollaGlerið í pressukönnunni er búið til úr bórsílíkat gleri sem þolir miklar hitabreytingar og er mjög einangrandi þannig að kaffið helst heitt í lengri tímaGlasið sjálft er einnig úr bórsílíkat gleri og er með sterku plasthandfangiFerðabollinn er úr ryðfríu stáli og er því vel einangraðu...
Kaffisett úr Brazil línunni frá danska fyrirtækinu BodumSettið inniheldur pressukönnu, skeið, glas og ferðabollaGlerið í pressukönnunni er búið til úr bórsílíkat gleri sem þolir miklar hitabreytingar og er mjög einangrandi þannig að kaffið helst heitt í lengri tímaGlasið sjálft er einnig úr bórsílíkat gleri og er með sterku plasthandfangiFerðabollinn er úr ryðfríu stáli og er því vel einangraður, kaffið mun því haldast heitt í langann tímaFullkomið sett fyrir alla kaffiunnendurPressukanna: 3 bolla / 350 mlGlas: 200 mlFerðabolli: 350 mlSkeið: 14 cm