Vörumynd

HERMAN MILLER - Mirra 2

Mirra 2 er einn af mest seldu skrifborðsstólum Pennans. Hann er einstaklega þægilegur með sérhönnuði neti í setu og sveigjanlegu gataplasti í baki. Stóllinn hefur fjölda stillimöguleika og er 96% endurvinnanlegur.

Eiginleikar:
Mirra 2 er arftaki Mirra skrifborðsstólsins með smávægilegum breytingum.
Hæðarstilling
Dýptarstilling setu
F...

Mirra 2 er einn af mest seldu skrifborðsstólum Pennans. Hann er einstaklega þægilegur með sérhönnuði neti í setu og sveigjanlegu gataplasti í baki. Stóllinn hefur fjölda stillimöguleika og er 96% endurvinnanlegur.

Eiginleikar:
Mirra 2 er arftaki Mirra skrifborðsstólsins með smávægilegum breytingum.
Hæðarstilling
Dýptarstilling setu
Fjölstillanlegur mjóhryggsstuðningur
Samhæfð stilling setu og baks-fylgir hreyfingum notandans
Sjálfstæð hallastilling fyrir setu og bak
Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd
Með fjölstillanlegum örmum
Mjúk eða hörð hjól
Sérhannað sterkt net í setu og sveigjanlegt gataplast í baki sem hleypir út líkamshita
Bólstrað bak er valkostur
Stóllinn er 96% endurvinnanlegur
Gerður fyrir notendur allt að 158 kg
12 ára ábyrgð (5 ár á neti,hæðarpumpu og armpúðum)
Uppgefið verð miðast við stóla á mynd nr. 1

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt