Holmegaard hefur hannað glervöru síðan 1825 í samráði við marga helstu hönnuði Danmerkur. Perfection glasalínuna hannaði vínáhugamaðurinn og hönnuðurinn Tom Nybroe með það að markmiði að hanna hið fullkomna vínglas.
Holmegaard hefur hannað glervöru síðan 1825 í samráði við marga helstu hönnuði Danmerkur. Perfection glasalínuna hannaði vínáhugamaðurinn og hönnuðurinn Tom Nybroe með það að markmiði að hanna hið fullkomna vínglas.