Holmegaard hefur hannað glervöru síðan 1825 í samráði við marga helstu hönnuði Danmerkur. Design With Light kertaluktin er stílhrein hönnun eftir Maria Berntsen. Kertastjakinn sjálfur er úr munnblásnu gleri og á honum er falleg leðuról.
Holmegaard hefur hannað glervöru síðan 1825 í samráði við marga helstu hönnuði Danmerkur. Design With Light kertaluktin er stílhrein hönnun eftir Maria Berntsen. Kertastjakinn sjálfur er úr munnblásnu gleri og á honum er falleg leðuról.