Vörumynd

Hjarta Íslands – Perlur hálendisins

Páll Stefánsson og Gunnsteinn Ólafss.

Í Hjarta Íslands er fjallað um allar helstu perlur hálendisins frá Eiríksjökli í vestri til Lónsöræfa í austri; frá Jökulsárgljúfrum í norðri til Eyjafjallajökuls í suðri - svæðið sem gjarnan er kallað hjarta Íslands.

Textann samdi Gunnsteinn Ólafsson tónlistar- og leiðsögumaður en Páll Stefánsson ljósmyndari tók myndirnar.

„[Textinn er] skrifaður af djúpri þekki…

Í Hjarta Íslands er fjallað um allar helstu perlur hálendisins frá Eiríksjökli í vestri til Lónsöræfa í austri; frá Jökulsárgljúfrum í norðri til Eyjafjallajökuls í suðri - svæðið sem gjarnan er kallað hjarta Íslands.

Textann samdi Gunnsteinn Ólafsson tónlistar- og leiðsögumaður en Páll Stefánsson ljósmyndari tók myndirnar.

„[Textinn er] skrifaður af djúpri þekkingu og kynnum af viðfangsefninu … Rýnir þekkir vel til flestra svæða hálendisins en naut samt að lesa bókina spjalda á milli … [Það er] mikill fengur fyrir útgefendur að fá Pál til samstarfs, einn merkasta landslags- og náttúruljósmyndara íslenskrar ljósmyndasögu. … afar veglegt og upplýsandi bókverk um eina mikilvægustu sameign íslensku þjóðarinnar, hálendið sem okkur ber að þekkja.“ ⭐️⭐️⭐️⭐️ Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt