Vörumynd

Einar Jónsson myndhöggvari Verk, táknheimur og menningarsögulegt samhengi

Einar Jónsson (1874–1954) var brautryðjandi í íslenskri höggmyndalist. Í þessari bók er fjallað um stórbrotinn listferil hans, merkingarheim höggmyndanna,
listræna hugmyndafræði og viðtökur á Íslandi. Höggmyndir Einars vöktu mikla athygli og umræður á Íslandi í takt við sterka þjóðernishyggju sjálfstæðisbaráttunnar í upphafi nýrrar aldar. Einar gaf íslenska ríkinu
...

Einar Jónsson (1874–1954) var brautryðjandi í íslenskri höggmyndalist. Í þessari bók er fjallað um stórbrotinn listferil hans, merkingarheim höggmyndanna,
listræna hugmyndafræði og viðtökur á Íslandi. Höggmyndir Einars vöktu mikla athygli og umræður á Íslandi í takt við sterka þjóðernishyggju sjálfstæðisbaráttunnar í upphafi nýrrar aldar. Einar gaf íslenska ríkinu
listaverk sín og Alþingi veitti fé til byggingar safns yfir verk hans á
Skólavörðuholti.
Ólafur Kvaran er prófessor í listasögu við Háskóla Íslands. Hann var ritstjóri
verksins Íslensk listasaga sem kom út í fimm bindum árið 2011, safnstjóri
Listasafns Íslands 1997 til 2007, sérfræðingur hjá Norrænu ráðherranefndinni í Kaupmanna höfn 1992 til 1997 og forstöðumaður Lista safns Einars Jónssonar 1980 til 1991.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt