Vörumynd

KOKKAHNÍFUR - 20CM NORDIC KITCHEN

Nordic Kitchen hnífarnir frá Eva Solo byggja á 2000 ára gamalli japanskri hnífahefð. Hnífarnir eru gerðir af færum hnífagerðarmönnum sem hafa lagt 66 lög af damaskusstáli utan um grunnlagið og útkoman er þessi vandaði og fallegi 67 laga hnífur. Þessi aðferð, að bæta lögum af stáli utan á hvort annað, er talin eiga uppruna sinn við gerð Samurai sverða áður fyrr. Útkoman er beittara og harðara...
Nordic Kitchen hnífarnir frá Eva Solo byggja á 2000 ára gamalli japanskri hnífahefð. Hnífarnir eru gerðir af færum hnífagerðarmönnum sem hafa lagt 66 lög af damaskusstáli utan um grunnlagið og útkoman er þessi vandaði og fallegi 67 laga hnífur. Þessi aðferð, að bæta lögum af stáli utan á hvort annað, er talin eiga uppruna sinn við gerð Samurai sverða áður fyrr. Útkoman er beittara og harðara hnífsblað - hnífur með framúrskarandi jafnvægi í höndinni. Handfangið er gert úr Pakkawood við, sem er sambland af við og plastefni sem gefur framúrskarandi endingu og grip. Þetta er kokkahnífurinn er seríunni. Hann er með 20cm löngu flugbeittu blaði og hentar vel fyrir allan skurð í eldhúsinu. Hvort sem þú ert að saxa niður grænmeti eða skera niður lambalærið, þá er þetta frábær hnífur í það verkefni.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Líf og list
    36.950 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt