Vörumynd

Just One

Just One er samvinnu-partýspil þar sem þið vinnið saman til að ná eins mörgum orðum og þið getið. Þú þarft að finna eins einstaka vísbendingu og þú getur til að hjálpa vini þínum, því ef annar leik...
Just One er samvinnu-partýspil þar sem þið vinnið saman til að ná eins mörgum orðum og þið getið. Þú þarft að finna eins einstaka vísbendingu og þú getur til að hjálpa vini þínum, því ef annar leikmaður kemur með sömu vísbendinu, þá núllast þær út og eru ekki notaðar! Heilt spil er með yfir 13 spilum. Markmiðið er að ná eins nálægt 13 í stigum og hægt er. Rétt svar skilar stigi í hús. Rangt svar losar spilið sem þið voruð að nota, auk efsta spilsins í bunkanum. Sem þýðir að 2 stig tapast. Ef svar kemur ekki, þá tapast bara spilið sem var verið að nota, svo aðeins eitt stig tapast. Skemmtilegt nýtt orðaspil fyrir alla fjölskylduna! Ath. að spilið er á ensku. https://youtu.be/uDDHYD4VyZ8 https://youtu.be/MiNbQti2-eA

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    4.250 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt